Viðja frá Lækjarbotnum
Viðja fór aðeins einu sinni í kynbótadóm en hún sýndi strax einstakt geðslag og gátu allir riðið þessari hryssu. Hún er frábær viðbót í hóp ræktunarhryssa á Lækjarbotnum. Erum við mjög spennt að sjá afkomendur hennar koma til dóms í framtíðinni.
Ætt:
F: IS1996187983 Forseti frá Vorsabæ II
Fm: IS1983287049 Litla Jörp frá Vorsabæ II
Ff: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
M: IS1994286806 Hraundís frá Lækjarbotnum
Mf: IS1984151001 Platon frá Sauðárkróki
Mm: IS1984257024 Vor-Dís frá Halldórsstöðum
Eigandi: Ræktunarbúið Lækjarbotnum
Hæsti dómur 2012:
Mál: 145 - 139 - 64 - 146 - 28,5 - 17,5
Sköpu lag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,96
Hægt tölt: 7,5
Hægt stökk: 7,5
Aðaleinkunn: 8,02