Lækjarbotnar

Tara frá Lækjarbotnum

Tara lét ekki mikið fyrir sér fara þegar hún fæddist og það var ekki fyrr en hún fór í tamningu þegar kom í ljós hvernig hross hún væri. Hún var auðtamin, ljúf og viljug. Kristinn hafði sagt að hún hefði verið svo sjálfgerð að hann vissi ekki hvenær hún var í raun taminn. Tara var hágeng og fasmikil og þær Hekla frá Árbæjarhjáleigu sigruðu í barnaflokki á landsmóti 2002.

 

 

Ættir:

F: IS1988158436 Hrannar frá Kýrholti
Ff: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Fm: IS1974258433 Stjarna frá Kýrholti

 

M: IS1984286016 Emma frá Skarði
Mf: IS1972135570 Borgfjörð frá Hvanneyri
Mm: IS1978284631 Gjöf frá Hemlu

Eigandi: Ræktunarbúið Lækjarbotnum / Ræktunarbúið Torfunes ehf.

Hæsti dómur 2000:

Mál: 139 - 136 - 66 - 150 - 28 - 18 - 8.5 - 7.5
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 7,5 = 7.68
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8.34
Hægt tölt: 8,0


Aðaleinkunn: 8.07