Lækjarbotnar

Sóley frá Lækjarbotnum

Sóley, knapi er Jóhann Ragnarsson

 

 

 

 

Sóley er í eigu Þórunnar og Lóu, hún er hágengur töltari sem hefur skemmtilega lund og góðann vilja. Sóley er að hefja sitt starf sem ræktunarhryssa á Lækjarbotnum og fyrsta afkvæmið hennar fæddist sumarið 2012 og var það bleikur hestur sem leit þá dagsins ljós.
Ættir:

F:
IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Ff:
IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Fm:
IS1977257141 Krafla frá Sauðárkróki

M: IS1995286808 Tara frá Lækjarbotnum
Mf:
IS1988158436 Hrannar frá Kýrholti
Mm:
IS1984286016 Emma frá Skarði

Eigendur: Þórunn Guðlaugsdóttir og Guðrún Lóa Kristinsdóttir.

Hæsti dómur 2012:

Mál: - 144 - 140 - 66 - 145 - 28 - 18 - 8.3 - 8.4

Sköpulag: 7.5 - 8.0 – 8.0 - 8.0 - 7.5 - 8.0 - 8.0 - 7.0 = 7.85
Hæfileikar: 8.5 - 8.0 - 6.0 - 8.0 - 8.5 - 8.0 - 9.0 = 7.93
Hægt tölt: 8.0
Hægt stökk: 8.0


Aðaleinkunn: 7.90