Lækjarbotnar

Hraundís frá Lækjarbotnum

Hraundís er afbragðs ræktunarhryssa sem hefur skilað okkur góðum hrossum í gegnum tíðina og þá má helst nefna Kórall frá Lækjarbotnum sem hlaut 8,50 í aðaleinkunn.

Ættir: F: IS1984151001 Platon frá Sauðárkróki
Ff: IS1981157130 Fákur frá Sauðárkróki
Fm: IS1974257320 Freyja frá Ögmundarstöðum

 

M: IS1984257024 Vor-Dís frá Halldórsstöðum
Mf: IS1974158601 Freyr frá Flugumýri
Mm: IS19AA257076 Blesa frá Halldórsstöðum

Eigendur: Ræktunarbúið Lækjarbotnum og Strandarhöfuð ehf.

Hæsti dómur 2000:
Mál: 139 - 137 - 63 - 141 - 28 - 17 - 9.1 - 7.8
Sköpulag: 7.5 - 8.0 - 7.0 - 8.0 - 8.0 - 8.0 - 8.0 - 8.0 =7.89
Hæfileikar: 8.0 - 7.0 - 8.0 - 8.0 - 8.0 - 8.0 - 8.0 =7.88
Hægt tölt: 8.0

Aðaleinkunn: 7.88

Aðaleinkunn kynbótamats: 115±6