Gyðja frá Lækjarbotnum
Ættir:
F: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Ff: IS1970165740 Náttfari frá Ytra-Dalsgerði
Fm: IS1976265030 Sandra 5242 frá Bakka
M: IS1983287806 Hekla Mjöll frá Lækjarbotnum
Mf: IS1976187010 Byr frá Eyrabakka
Mm: IS1974287205 Von
Eigendur: Ræktunarbúið Lækjarbotnum og Bragi Guðmundsson
Hæsti dómur 2000:
Mál: - 137 - 130 - 66 - 137 - 28,0 - 18,0
Sköpulag: 7.5 - 8.0 - 8.5 - 8.0 - 9.0 - 8.5 - 8.0 - 8.5 = 8.21
Hæfileikar: 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8.5 = 8.50
Hægt tölt: 8.0
Aðaleinkunn: 8.38
Aðaleinkunn kynbótamats: 124±7
Gyðja er góð alhliða hryssa með mjög jafnan dóm og var hún önnur í sex vetra flokki hryssna á Landsmóti í Reykjavík árið 2000. Gyðja hlaut heiðursverðlaun árið 2014, hún er með 120 stig í kynbótamati og 5 afkvæmi sem farið hafa í dóm hafa öll hlotið fyrstu verðlaun.